Ég ætlaði að gera þessa uppskrift og hafa sem eftirrétt fyrir okkur fjölskylduna á gamlársdag. Þegar til kastanna kom þá ákvað ég að okkur ætti örugglega ekkert eftir að langa í eftirrétt (sem reyndist því miður ekki rétt!) og bakaði hana því á nýársdag í staðin. Ég fann einhverja gamla brownies-uppskrift sem ég hafði skrifað… Halda áfram að lesa Brownies með marssúkkulaði