Drykkir

Ískaffi

Það er endalaust hægt að sækja sér innblástur í heimasíðu The pioneer woman. Kaffi er nauðsynlegt suma daga en ég er ekki sérstakur aðdáandi svarts kaffis. Ég vil hafa kaffið mitt með mjólk og þá er skemmtilegra að fá sér bara eitthvað fínt eins og Latte eða Cappuccino. Þegar ég sá ískaffi uppskrift hjá pæjó… Halda áfram að lesa Ískaffi