Hakkréttir · Kartöflur

Smala-baka (Shepherd’s Pie)

Ég, eins og svo margir aðrir, á við það vandamál að etja að mér dettur aldrei neitt nýtt í hug til að elda. Ég nenni sjaldan að prufa eitthvað nýtt og fer ég alltaf í það að elda gömlu góðu réttina. Einn af þessu gömlu góðu er einmitt smala-baka eða shepherds pie á útlensku. Þetta… Halda áfram að lesa Smala-baka (Shepherd’s Pie)