Meðlæti

Kanilsmjör

Ef ykkur finnst kanill góður þá er þetta fyrir ykkur 😉 Þegar Stína systir kynnti mig fyrir kanilsmjöri var það eins og ást við fyrstu sýn. Kanilsmjör lyftir brönsinum uppá annað level. Ég get ekki mælt nógu mikið með því að þið prufið að búa það til næst þegar þið gerið amerískar pönnukökur! Kanilsmjör 113… Halda áfram að lesa Kanilsmjör