Kökur

Fljótleg rúlluterta

Ég bauð kunningjakonu minni í kaffi núna í morgun. Ég hugsaði með mér að það væri nú sniðugt að skella í rúllutertuna sem ég sá í bók á bókasafninu í gær. Tók mig ekki nema 20 min frá því að ég byrjaði og þangað til hún var tilbúin til átu 🙂 Rúlluterta 3 egg 2… Halda áfram að lesa Fljótleg rúlluterta