Þessi uppskrift birtist í dag í jólablaði Fréttablaðsins 🙂 Við lofum því að þessi ostaterta á eftir að slá í gegn núna á aðventunni eða í jólaboðunum 🙂 Piparkökuostaterta Botn ca 25 stk piparkökur 75 gr bráðið smjör Fylling 800 gr rjómaostur 2.5 dl sykur 2 msk hveiti 2 tsk vanillusykur 0.5 tsk salt 1… Halda áfram að lesa Piparkökuostaterta