Kökur

Fjögurra hæða rjómaterta!

  Þessa köku sá ég framan á blaði sem heitir ALLT OM mat, Baka Special 🙂 Halli átti afmæli bráðum og þessi kaka yrði bökuð (meira fyrir mig en nokkurn annan).  Ég var nú þegar búin að lofa honum tveim kökum þannig að þessi varð auka. Ég hafði takmarkaðan tíma þarna í kringum afmælið og… Halda áfram að lesa Fjögurra hæða rjómaterta!