Ég bakaði þessar smákökur fyrir nokkrum árum síðan og þær koma alltaf upp í hugann af og til þannig að ég ákvað að henda uppskriftinni hérna inn til að fleiri gætu notið hennar. Það var mjög auðvelt að búa til þessar kökur og svo eru þær þægilegar fyrir augað líka 😉 Ég notaði saltaðar jarðhnetur… Halda áfram að lesa Hnetusmjörs-smákökur
Tag: hnetusmjörskökur
Súkkulaði hnetusmjörs smákökur
Oft baka ég bara til að baka. Ég fer á stúfana til að finna eitthvað til að baka og þá verður uppskriftin að uppfylla þær kröfur að ég eigi allt í hana sem til þarf. Ég nenni yfirleitt ekki að "stökkva" útí búð þar sem það er hálftíma opperasjón með 6 mánað gamalt barn… Halda áfram að lesa Súkkulaði hnetusmjörs smákökur