Brauð og bollur

Bananabrauð

Hver kannast ekki við það að eiga banana sem eru orðnir aðeins of brúnir til þess að maður hafi lyst á að borða þá? Það er alger óþarfi að henda þeim þar sem það er hægt að nota þá til að búa til gúrmei-bananabrauð. Ég fann þessa uppskrift á allrecipes.com . Bananabrauð 2 bollar hveiti 1… Halda áfram að lesa Bananabrauð