Eftirréttir · Kökur

Hindberja ostakaka

Elskuleg tengdamóðir mín var í heimsókn hjá okkur 🙂 Ég gat ekki annað en skelt í eina ostaköku fyrst við vorum með gest. Við fjölskyldan erum að flytja heim til Íslands í sumar, Þetta er því síðasta kakan sem ég geri í pínulitla eldhúsinu mínu sem er næstum nógu lítið til að geta talist sýnishorn… Halda áfram að lesa Hindberja ostakaka