Brauð og bollur

Kaldhefaðar morgunverðarbollur

Ætli það finnist ekki flestum jafn gott og mér að fá nýbakaðar bollur í morgunmat, sérstaklega þegar allir í fjölskyldunni eru í fríi og alveg á fullu að hafa það huggulegt? Ég prófa alltaf af og til nýjar bolluuppskriftir og finnst þær satt best að segja afar misgóðar. Ég er sérstaklega svag fyrir að prófa… Halda áfram að lesa Kaldhefaðar morgunverðarbollur