Meðlæti

Hasselbacks kartöflur

Ég er mikið í því núna að prufa mig áfram í nýjum leiðum til að elda kartöflur. Ég prufaði í dag að gera Hasselbacks kartöflur og var mjög ánægð með árangurinn. Þær líta út fyrir að vera mjög fansí en eru mjög einfaldar í eldun og frábærar með sunnudagssteikinni. Hasselbacks kartöflur Fyrir 4 4-8 meðal… Halda áfram að lesa Hasselbacks kartöflur