Þegar ég spurði kæró hvaða köku hann vildi fá á þrítugsafmælinu sínu þá var bara eitt sem hann bað um. Hann gat ekki sagt mér nafn eða hvað væri í því heldur lýsti hann fyrir mér einhverjum svona míní bökum sem hann kynntist í Frakklandi þegar hann var þar á tölvuleikja ráðstefnu. Litlar bökur með… Halda áfram að lesa Apríkósugljáð ávaxtabaka