Annað

Facebook leikur

Við systurnar ákváðum að hafa leik á facebook síðunni okkar og báðum lesendur um að svara spurningunni: "Hvaða bakkelsi myndir þú bjóða uppá ef þú fengir Elísabetu Englandsdrottningu í heimsókn?". Við fengum mjög góðar viðtökur og viljum við þakka ykkur öllum sem tókuð þátt.  Segja má þegar á heildina litið að greinilegt hafi verið að Elísabet… Halda áfram að lesa Facebook leikur