Gerbakstur

Sænskar rjómabollur (semlur)

Ég var búin að búa í Svíþjóð í meira en tvö ár þegar ég smakkaði fyrst Semlu - sænska rjómabollu. Svíarnir eru dálítið grand á því í bolluáti og semlur eru seldar alveg frá því í byrjun janúar og fram á vor. Þegar ég loksins hafði það af að smakka dýrðina þá varð ekki aftur… Halda áfram að lesa Sænskar rjómabollur (semlur)