Ég greinilega missti alveg af aðaltrendinu í heimagerðum ís í Svíþjóð hér um árið - ég var að leita að uppskrift að daimís um helgina og fann þá þessa uppskrift á öðru hverju bloggi. Og ekki skrítið þar sem ísinn reyndist vera góður og fáránlega einfaldur og fljótlegur. Mæli eindregið með :DHeimagerður daím-ís5 dl rjómi400… Halda áfram að lesa Heimagerður ís (ótrúlega einfaldur og fljótlegur)