Gerbakstur

Tómat- og mozzarellabrauð

Eins og mér finnst gaman að gerbakstri þá er ég ekkert rosalega dugleg við að prófa nýja brauðuppskriftir. Ég er samt alltaf að reyna að horfa í kringum mig og finna eitthvað spennandi og um daginn sá ég uppskrift að tómat- og mozzarellabrauði í sænska tímaritinu Bakat. Ég ákvað að það hlyti að vera gott… Halda áfram að lesa Tómat- og mozzarellabrauð