Ég var með barnaafmæli um helgina og langaði að baka eitthvað "fullorðins" þó að það væru nú reyndar engir fullorðnir í afmælinu fyrir utan mig, Binna og eina vinkonu okkar. Ég hef aldrei gerst svo fræg áður að baka rúllutertu og ákvað að það væri tilvalið að prófa það, sumarið í Svíþjóð að koma með… Halda áfram að lesa Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma