Bloggið hefur aðeins þurft að sitja á hakanum núna í vor og sumarbyrjun, svona þegar ég var að berjast við að klára mastersritgerðina mína. Ég held ég hafi ekki alveg áttað mig á því þegar ég ákvað að taka LL.M gráðu samhliða vinnu hversu mikil vinna það er (fullkomin afneitun er sennilega betri lýsing!), en… Halda áfram að lesa Bananakaramellukaka með karamellusmjörkremi