Eftirréttir · Kökur

Ostakaka með hvítu súkkulaði og ástaraldin

Ég er áskrifandi að sænska baksturstímaritinu "Hembakat" og stundum vildi ég eiginlega óska þess að ég væri það ekki (eða þið vitið, bara næstum því sko ekki alveg).  Í hverju einasta tölublaði eru minnst 10 uppskriftir sem mig langar til baka enda er ég búin að setja nokkrar uppskriftir úr þessu blaði inn á þetta… Halda áfram að lesa Ostakaka með hvítu súkkulaði og ástaraldin