Þeir sem hafa búið í Svíþjóð eða þekkja hér til vita eflaust að í Svíþjóð er saffran mikið notað í allskyns sætabrauð tengt jólum. Ég átta mig ekki alveg á því af hverju, sennilega hefur þetta verið það dýrasta og fínasta sem menn komust í – en hvernig sem það nú er að þá eru… Halda áfram að lesa Saffranslengja með marsípani og saffranssnúðar með vanillusmjörkremi