Mér finnst súkkulaðibitakökur alveg ferlega góðar. Þ.e. þegar þær eru mjúkar að innan og stökkar að utan. Sem virðist vera mjög erfitt að ná fram í kökum (nema með einhverjum svona "kæla í 7000 klst áður en bakað er"-tilfæringum). Ég nenni ekki svoleiðis - ég er sennilega ekki þolinmóðasta týpan í bænum ... Allavega, einu… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitasmákökur