Fyrir einhverju síðan fékk ég alveg sjúklega löngun í súkkulaðimús. Ég er eiginlega enginn brjálaður súkkulaðiaðdáandi, í það minnsta ekki á sama hátt og margir aðrir sem ég þekki, þannig að ég er ekki vön að fá svona sterka löngun í súkkulaðitengt gotterí. Það var allavega ekkert annað til ráðan en að leggjast í… Halda áfram að lesa Einföld súkkulaðimús