Hakkréttir

Spagettíréttur með rjómaosti

Ég ákvað í gær að prófa að elda einhverja af þeim fjöldamörgu uppskriftum sem ég er búin að merkja á pinterest. Fyrir valinu varð þessi spagettíréttur með rjómaosti. Ég verð að viðurkenna að þrátt fyrir lofið á netinu þá var ég aðeins skeptísk, mér fannst innihaldslistinn bæði stuttur og ég var ekki alveg seld á… Halda áfram að lesa Spagettíréttur með rjómaosti