Það fer að verða vandræðaleg hvað það er mikið af kanilsnúðum og kanil hinu og þessu á þessari síðu. Ég var að leita að einhverju til að koma með í þessari viku í áskoruninni okkar systranna. Þegar ég var búin að renna í gegnum kannski 50 uppskriftir var ég farin að verða örvæntinarfull um þurfa… Halda áfram að lesa Kanilsnúðakex