Jól

Piparkökuhús 2012

Við systurnar höfum haft það fyrir sið nokkur undanfarin ár að hittast og baka saman piparkökur og búa til okkar eigið piparkökuhús. (hér má sjá myndir af afrekum undanfarinna ára) Okkur langaði alltaf til að gera piparkökuhús sem börn og auðvitað á maður að láta draumana rætast, stóra sem smáa 😉 Síðasta helgi var piparkökuhelgin… Halda áfram að lesa Piparkökuhús 2012