Já já, ég sagðist víst vera búin að baka fyrir jólin en svo kom í ljós að ég var ekkert búin að baka fyrir aumingja eiginmanninn og ég varð auðvitað að kippa því í liðinn. Hann er frekar fyrirhafnalítill þessi elska og langaði mest í súkkulaðibitakökur. Það hafa örugglega milljón manns gert þetta á undan… Halda áfram að lesa Súkkulaðibitakökur með rolomolum og aðrar með salthnetum