Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti Gerir ca. 25 stórar og þykkar kökur 200 gr pekanhnetur, hakkaðar 230 gr smjör 100 gr sykur 200 gr púðursykur (dökkur eða ljós) 2 stór egg 2 tsk vanilludropar 310 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ salt Sjávarsalt (ofan á kökurnar) Ristið hneturnar í 150°c heitum ofni, hakkaðar, í ca 15 mínútur. Snúið hnetunum 2 – 3 á… Halda áfram að lesa Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti