Vinkona mín bað mig sérstaklega um að setja hingað inn uppskriftina af mömmukökunum sem ég baka um hver jól. Henni finnst þær víst ægilega góðar. Og hvernig getur maður annað en orðið við slíkri beiðni? Mömmukökurnar mínar (sem koma að sjálfsögðu frá mömmu minni, en ekki hvað 😉 ) eru í raun bara sírópskökur. Í… Halda áfram að lesa Mömmukökur