Jól · Smákökur

Kurltoppar

Kurltoppar eru upprunnir frá Sauðárkróki (eins og við Eldhússystur), þeir unnu einhverja keppni fyrir mörgum árum og hafa farið sigurför um Ísland. Nú er svo komið að margir baka þessar kökur fyrir jólin og eru þær ómissandi á mínu heimili. Ég persónulega vil hafa þær mjúkar en ekki alveg harðar eins og þær verða stundum… Halda áfram að lesa Kurltoppar