Ég nota uppáhalds kanilsnúðauppskrift okkar systra í þessa fallegu stjörnu (norskir kanilsnúðar). Ég hef einnig séð þessa sjörnu gerða með Nutella í staðinn fyrir smjörið og kanilsykurinn. Það er pottþétt ekki verra 😉 Ath: leiðbeiningar með myndum neðst í færslunni. Kanilsnúðastjarna 75 gr kalt smjör 3 dl mjólk 1 egg 37,5 gr ferskt ger (3,5 tsk eða… Halda áfram að lesa Kanilsnúðastjarna