Konfekt · Smákökur

Valentínusar marengs

Valentínus er handan við hornið 🙂 Þessi marengs hjörtu eru skemmtileg leið til að koma einhverjum sérstökum á óvart 🙂 Mörgum þykir marengs góður einn og sér, aðrir vilja hafa rjóma með og þá helst þannig að marengsinn blotni svolítið. Hérna er um að gera að láta ímyndunaraflið ráða ferð og gera eitthvað skemmtilegt :)… Halda áfram að lesa Valentínusar marengs