Við bökuðum ekki bara stærðarinnar piparkökuhús um helgina heldur bökuðum við líka hefðbundnar piparkökur og skelltum okkur í bæjarferð. Það var eiginlega lyginni líkast að þegar Tobba lagði af stað til Stokkhólms á föstudaginn var þá byrjaði að snóa þessum líka yndislega jólasnjó. Við hefðum ekki getað beðið um jólalegri stemningu í bænum á laugardeginum… Halda áfram að lesa Piparkökur og bæjarferð