Jól · Smákökur

Eplasnittur

Seinni uppskrift dagsins kemur líka úr smákökubók Hembakat. Þegar maður skoðar sænskar smákökuuppskriftir þá virðast allskyns tegundir af "snittum" vera mjög vinsælar hér, og bókin sem ég fékk er full af þeim. Ég ákvað að prófa þessar eplasnittur, ég meina smjördeig og eplamauk? Hvað getur eiginlega klikkað? Tja, ekki svo margt nema eftir á held… Halda áfram að lesa Eplasnittur