Eftirréttir

Gúrmey Pecan Pie

Ég var alveg tóm í hausnum þegar kom að því að ákveða hvað ætti að vera í eftirrétt á gamlárskvöld. Ég gúgglaði, skoðaði nokkur matarblogg og allar (allar þrjár) uppskrifta bækurnar sem ég er með hérna hjá mér í Lund. Það var ekki fyrr en ég sá þessa uppskrift á Pioneer Woman sem ég vissi… Halda áfram að lesa Gúrmey Pecan Pie