Það er einhver ró í því fyrir mig að baka. Ég baka stundum bara til að baka. Þessar elskur urðu til um daginn afþví að ég bara þurfti að baka eitthvað. Ég tók þær svo með mér í vinnuna og ég held að stelpurnar þar hafi ekki haft neitt á móti því 😉 Karamellu-smjörkrem 110… Halda áfram að lesa Karamellu-smjörkrem
Tag: dásamlega gott
Döðlugott (v)
Ég veit eiginlega ekki hvar ég hef verið þegar þetta kom, sá og sigraði Ísland (kannski í Svíþjóð). Ég hef aldrei heyrt um þetta og rakst á uppskrift að þessu þegar ég var að fara í gegnum vinnutölvuna í leit að einhverju. Þegar ég sá word skjal merkt uppskriftir þá gat ég bara ekki annað… Halda áfram að lesa Döðlugott (v)