Ég og Binni erum með ágætis verklag í gangi varðandi það að elda nýjan mat. Ég legst í uppskriftagúggl, finn nýjar uppskriftir og Binni eldar þær svo. Mér finnst þetta vera algert win-win dæmi fyrir mig 😉 Þannig var það líka með laugardagsmatinn um helgina, eiginmaðurinn sá um framkvæmdinaa á þeirri máltíð eins og… Halda áfram að lesa Kjúklingur með beikoni, hvítlauk og sýrðum rjóma