Eftirréttir

Rabbabara-jarðaberjabaka

Einhvern tíman var ég að horfa á Opruh Winfrey þegar Cindy Crawford var gestur þáttarins og galdraði fram alveg ótrúlega girnilegt pæ, nánar tiltekið pæ með rabbabara og jarðarberjum. Hún sagði svo frá því að þetta væri uppáháldspæ mannsins hennar, hans Randy Gerber. Ég þurfti ekki frekari hvatningu, ef ríka og fallega fólkið væri svona… Halda áfram að lesa Rabbabara-jarðaberjabaka