Eftirréttir

Banoffee pie

Mig er lengi búið að langa til að prófa að gera Banoffee Pie (fannst voða sniðugt þegar ég fattaði seint og um síðir (eða ok maðurinn minn sagði mér) að Banoffee er samsett úr orðunum banani og toffee…) og ég skil eiginlega ekki af hverju þetta tók mig svona langan tíma – þetta er sennilega… Halda áfram að lesa Banoffee pie