Eftirréttir

Heimalagaður ís

Ís 6 stk eggjarauður ½ bolli dökkur púðursykur 1 tsk vanilla ½ l þeyttur rjómi Rauður og sykur þeytt vel saman. Rjóma og vanillu hellt saman við og hrært þar til allt er vel blandað saman. Hellið í brauðform eða form að eigin vali og frystið. Gott er að taka ísinn út á 30-40 min… Halda áfram að lesa Heimalagaður ís