Eitt af því fáa í eigin bakstri sem ég fæ stundum virkileg "craving" í eru kökur með kremi. Því miður (eða kannski sem betur fer?) nenni ég ekkert sérstaklega oft að standa í slíkum bakstri, sennilega af því að maður verður að láta smjörkremskökur kólna alveg áður en maður getur hafist handa við að setja… Halda áfram að lesa Súkkulaðilakkrís-cupcakes með hindberjasmjörkremi
Tag: Barnaafmæli
Kit Kat – afmæliskaka
Þó að mér finnist ótrúlega gaman að baka og gæti gert það daglega (og jafnvel oft á dag, suma daga) þá leyfi ég mér það nú oftast ekki. Yfirleitt læt ég duga að baka laugardagsköku og svo þegar við fáum gesti eða eitthvað sérstakt stendur til. (það er reyndar merkilega auðvelt að finna upp á… Halda áfram að lesa Kit Kat – afmæliskaka
Afmæliskaka
Eldri stelpan mín er með mjólkuróþol og því hef ég þurft að aðlaga súkkulaðikökuuppskriftina sem ég fékk frá mömmu með því að skipta út kúamjólk fyrir hrísmjólk. Persónulega finnst mér hrísmjólk betri en sojamjólk en það var ekki val um margt annað á Ísandi fyrir 5 árum síðan. Í dag er aftur á móti hægt… Halda áfram að lesa Afmæliskaka